top of page
Ullarvörur Framsókn
Framsókn í Norðvesturkjördæmi hefur nú hafið sölu á peysum, húfum og eyrnaböndum með merki Framsóknar. Vörurnar eru framleiddar af KIDKA ehf. á Hvammstanga. Við erum að safna í pöntun og þeir sem vilja eignast hágæða ullarvörur með merki Framsóknar geta pantað með því að senda póst á fridrikms@gmail.com og fá sendar upplýsingar varðandi greiðslu um hæl. Vinsamlegast athugið að eingöngu verður framleitt samkvæmt pöntunum, ekki er um lagervöru að ræða.
Peysurnar koma í stærðunum XS-S-M-L-XL-XXL
Húfurnar og eyrnaböndin eru í einni stærð
Verðskrá:
Peysa - 16.900,- kr.
Húfa/eyrnaband - 4.900,- kr.
Sendingarkostnaður innanlands innifalinn í verðinu.
Allur ágóði rennur til eflingar starfs Framsóknar í kjördæminu.
bottom of page